Í þætti vikunnar fer Bubbi yfir söguna á bak við plötuna Kona. Hann rifjar upp söguna af því þegar hann fór í meðferð, fráhvarfseinkenni frá lagasmíðum, konuna sem titillag plötunnar vísar í og eftirminnilega næturgistingu.

Þátturinn er unninn í samstarfi við Hagkaup.

Athugasemdir