Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum rýnir Bubbi í sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Hann rekur söguna af því hvernig hann leiddist út í tónlist og lýsir aðdraganda plötunnar ásamt gesti sínum, gítarleikaranum Sigurgeiri Sigmundssyni.

Þátturinn er framleiddur í samstarfi við Hagkaup.

Athugasemdir