Gestur Helgu í þættinum er Margrét Guðmundsdóttir málfræðingur sem gaf út bókina Konan sem át fíl en grenntist (samt). Hún fjallar um hvernig Margrét náði að létta sig um þriðjunginn af sjálfri sér eftir að hafa átt í samfelldri baráttu við offitu í fimmtán ár.

Athugasemdir