Gestur Helgu í þættinum er Helgi Héðinsson stefnumótunarfræðingur sem talar um áhrif samfélagsmiðla á andlega líðan okkar og Lífsorðin 14 sem komu honum til heilsu á sínum tíma.

Athugasemdir