Líkt og áður eru Oddur Ævar Gunnars­son og Ingunn Lára Kristjáns­dóttir, blaða­­fólk á Frétta­blaðinu, á sínum stað en að þessu sinni mæta þeir Arnar Tómas Val­geirs­son, um­sjónar­maður hlað­varps Frétta­blaðsins og Samúel Karl Óla­son, blaða­maður á Vísi og helsti GoT sér­fræðingur landsins og ræða vendingar í sjötta þættinum.

Athugasemdir