Gestur þáttarins að þessu sinni er Samúel Karl Óla­son, blaða­maður á Vísi og einn fremsti Game of Thrones sér­fræðingur Ís­lands. Í þættinum er farið yfir það sem allir eru að tala um þessar mundir, fyrsta þáttinn í áttundu seríu af Game of Thrones sem sýndur var í byrjun vikunnar.

Athugasemdir