Oddur Ævar Gunnars­son og Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaða­fólk á Frétta­blaðinu eru á sínum stað og að þessu sinni mætir Game of Thrones sér­fræðingurinn Hall­dór Björn Han­sen til leiks í þáttinn en hann hefur meðal annars leikið auka­hlut­verk í þáttunum.

Athugasemdir