Ingunn Lára Kristjáns­dóttir, blaða­­kona á Frétta­blaðinu, leik­­skáld, leik­kona og fjötra­brjótur var þátta­­stjórnanda að þessu sinni til halds og trausts með sínu ein­s­taka inn­­sæi inn í þættina og bækurnar. Í þættinum að þessu sinni er annar þáttur áttundu seríu af Game of Thrones ræddur í þaula og hvað atburðir í honum þýða fyrir framhaldið.

Athugasemdir