Líkt og áður eru Oddur Ævar Gunnars­son og Ingunn Lára Kristjáns­dóttir, blaða­fólk á Frétta­blaðinu, á sínum stað en að þessu sinni mætir Arnar Tómas Val­geirs­son, um­sjónar­maður hlað­varps Frétta­blaðsins og for­fallinn að­dáandi bókanna og þáttanna til leiks og ræðir nýjustu vendingar í fimmta þættinum.

Athugasemdir