Líkt og áður eru Oddur Ævar Gunnarsson og Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðafólk á Fréttablaðinu, á sínum stað en að þessu sinni mætir Theódóra Björk Guðjónsdóttir, forfallinn aðdáandi bókanna og þáttanna til leiks og ræðir nýjustu vendingar í fjórða þættinum.

Athugasemdir