Við ræðum Brighton-ferð Grétars og breska bjórmenningu, ráðningu Hreins Loftssonar sem aðstoðarmanns og rifjum upp þann tíma þar sem Baugsmálið og ásakanir um tilraunir til að múta forsætisráðherra voru í gangi, bók Ómars Ragnarssonar um Geirfinnsmálið, hinn ávallt óaðfinnanlega Sigmund Erni Rúnarsson, lokun veitingastaðarins í Bragganum og hver hefði tekið að sér að stjórna Wow air ef íslenska ríkið hefði stigið inn.

Athugasemdir