Í Hismi vikunnar förum við yfir forsetakosningarnar sem framundan eru og greinum frambjóðendurnar, kosti þeirra og galla ásamt því að spá í spilin fyrir helgina. Þá ræðum við opnum Íslands, skjálftavirknina á Norðurlandi, skærur í borginni og muninn á stúdentapólitík og borgarpólitík. Við förum einnig yfir ævintýri Dominic Cummings, ráðgjafa Boris Johnson, og afsökunarbeiðni hans í anda Little Britain, ásamt því að nudda aðeins okkar besta mann á meginlandinu.

Athugasemdir