Hismið snýr aftur með fullhlaðin batterý eftir gott jólafrí. Við ræðum brimrót Andra Snæs og Sævars Helga á Twitter, Tesluna sem Skúli Mog skildi eftir í Hafnarfirði, manninn sem Hismið hlustar á þegar kemur að alþjóðapólitíkinni – Albert Jónsson og ráðningu nýs Ríkissáttasemjara. Þá skoðum við hvernig árið 2020 liggur, væntanlegar forsetakosningar og 1% rebbann Guðna Th.

Hismið er í boði Te & kaffi og Dominos.

Athugasemdir