Hismið er sameinað á ný eftir að Grétar snýr frá meginlandinu og fer yfir mál vikunnar; endalaust óveður, óvæntan stuðning Dorritar við Trump og hvað Ólafur Ragnar geri, bandarískan mann sem kyrkti óðan sléttuúlf og var furðulega góður í að tala um það í sjónvarpi, átök skákmanna og öskrandi hugræktunarsinna í Faxafeninu, stundvísi og óstundvísi þingmanna og margt fleira.

Athugasemdir