Hismið fær engan annan en Danna Deluxe í settið í dag, rappara, viðskiptamann og eiganda STÓRT vörumerkjaráðgjafar. Farið er yfir hvort íslenskt rapp sé dautt, hinn óskiljanlega íslenska start-up leik, rafræna árshátíð Origo, rant Guðjóns Þórðarsonar um Air Iceland Connect og loks er konungur hins íslenska slow-TV, Sigmund Erni Rúnarsson, tekinn til sérstakrar umfjöllunar.

Athugasemdir