Í þætti dagsins er rætt um líf kjördæmaþingmannsins og hvort þingið í ár hafi verið það daufasta lengi, velmegun fyrir norðan, sigur Boris Johnson í UK, óvænt spjall Þórdísar Kolbrúnar og Björgólfs Jóhannssonar á kaffiteríunni á flugvellinum og stóra sjoppumálið í Stykkishólmi.

Athugasemdir