Í ljósi stórrar fréttaviku, fengum við okkar allra besta mann Andrés Jónson til okkar að gera upp vikuna. Við ræðum sögulega heimsókn Mike Pence, muninn á íslenskum og bandarískum stjórnmálamönnum, nýjan dómsmálaráðherra og landslagið í stjórnmálunum hérna heima. Þá förum við yfir blaðamannafund Michele Ballarin, einnig þekkta sem Michele Roosevelt Edwards, og áform hennar um að endurreisa Wow og gera það skemmtilegt að fljúga á ný.

Athugasemdir