Það er árviss viðburður að fá Guðmund Hauk Guðmundsson sem gest í þáttinn til að gera upp árið en Guðmundur heldur úti #ársins á Twitter sem er skemmtilega útgáfan af áramótaannáll.
Farið er yfir yfirlýsingu ársins, life hack ársins, brúð/brauðkaup ársins, viðtal ársins, samfélagsmiðlamóment ársins, vinskap ársins, fyrirsögn ársins, æði ársins, mann ársins og margt margt fleira frá árinu 2019.

Athugasemdir