Hismið er mætt enn á ný og í þessari viku gerum við upp frægðarför Hatara til Ísrael, stórleik Felix Bergssonar sem fararstjóra ferðarinnar, tvo ólíka skóla sem mættust fyrir utan Alþingi til að ræða þriðja orkupakkann, Everest klifur auðmanna, hvenær sé réttlætanlegt að sýna einhverjum puttann og fimmtugsaldurinn sem Grétar siglir inn í á næstu árum.

Athugasemdir