Þórlindur Kjartansson, hagfræðingur og pistlahöfundur, er gestur Hismisins þessa vikuna og fer yfir nýja bók um fall WOW (sem engin í þættinum hefur reyndar lesið), hvernig ferlaða calendar-fólkið er að taka yfir þjóðfélagið, hlauparaunir miðaldra fólks, hvalrekann í Vesturbænum, ásamt því að Árni deilir sögu af samskiptum sínum við gæsir í Elliðárdalnum.

Athugasemdir