Í Hismi vikunnar fáum við til okkar sérstakan velgjörðarmann okkar, Guðmund Jóhannsson, og förum yfir stofnun Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál, fólk í MBA-námi, ráðningu nýs útvarpsstjóra, dýra fundi borgarinnar, aðventuferð Árna til Köben, Andrés Inga sem kvaddi VG í síðustu viku og Breiðholtið, fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar og margt fleira.

Athugasemdir