Í Hismi vikunnar förum við yfir frábæra aðsenda grein Sigmunds Davíðs í Mogga þar sem hann gerir harða atlögu að kaldhæðnu hipsterunum á Twitter ásamt því að fara yfir nýjustu vendingar í Guðmundar og Geirfinnsmáliðnu, all-inclusive Tenerife ferð Árna í sumar, meðvitaða og ábyrga ferð Grétars í sænska skerjagarðinn og fyrirlestur Skúla Mog um Wow 2.0 fyrir current frumkvöðlaketti, ásamt fleiru.

Athugasemdir