Í fyrsta þætti Grillvarpsins fara áhugamaðurinn Kristján Einar Kristjánsson og fagmaðurinn Bjarki Gunnarsson yfir hvernig best sé að vinna með villibráð á grillinu. Hvernig geta hundasúrur og fíflar lyft bleikjunni upp á næsta stig?

Þátturinn er unninn í samstarfi við Char-Broil.

Athugasemdir