Í fjórða þætti Grillvarpsins ætlar Kristján að læra að grilla lambalæri, Bjarki fer í gegnum allt það helsta sem kemur að því að grilla Lambalæri, og úr verður þriggja rétta á þjóðlegu nótunum.

Graflax á grilluðu brauði með heimalagaðri graflaxsósu
Grillað lambalæri með kartöflusmælki og rjómalagaðri rauðvíns sveppasósu.
Grillaður eftirréttur með Lindu Buffi, kókosbollum og ávöxtum

Athugasemdir