Í þessum þætti Grillvarpsins fara Kristján Einar og Bjarki yfir allt sem þarf að huga að þegar undirbúa á grillveislu á þakkargjörðarhátíðinni! Grilluð og reykt kalkúnabringa á snittubrauði í forrétt, heilgrillaður kalkúnn í aðalrétt og grilluð eplabaka í eftirrétt!
Heilgrillaður "thanksgiving" kalkúnn
Deila
Athugasemdir
Hlaðvörp vikunnar
Veganúar - Fyllt paprika og vegan borgari
Miðvikudagur 15. janúar 2020
Kristján Einar fær Bjarka Gunnarsson kokk og til þess að fræða sig um réttu taktana við grillmennskuna. Í þessum þætti er farið yfir vegan grill, og hvernig megi búa til framandi og skemmtilega grillaða vegan rétti.
Sjötti þáttur Grillvarpsins í boði Char Broil. Uppskriftir má finna á www.charbroil.is