Í þessum þætti Grillvarpsins fara Kristján Einar og Bjarki yfir allt sem þarf að huga að þegar undirbúa á grillveislu á þakkargjörðarhátíðinni! Grilluð og reykt kalkúnabringa á snittubrauði í forrétt, heilgrillaður kalkúnn í aðalrétt og grilluð eplabaka í eftirrétt!

Athugasemdir