Glápið tekur við af Krúnuvarpinu þar sem rýnt verður í nýjustu sjónvarpsþætti og kvikmyndir hverju sinni. Að þessu sinni er fimmta sería af tæknidystópíunni Black Mirror tekin fyrir. Hafa þættirnir runnið sitt skeið?

Athugasemdir