Oddur og Arnar fara yfir helstu tíðindi úr skjáheimum. Eru Friends liðið ekki bara grátt og búldið? Hvað er Brosnan að gera á Húsavík? Hvernig fannst Oddi jókerinn? Hvenær kemur fjórða Matrix myndin? Og mun Arnar nokkurn tímann hætta að drulla yfir Apaplánetuna?

Athugasemdir