Í öðrum þætti Glápsins renna Oddur og Arnar yfir nýjustu fréttir úr skjáheimum. Hvernig tekur Henry Cavill sig út sem Geralt? Stóðst Toy Story 4 væntingar? Og er Dwayne Johnson að ná hámarksafköstum?

Athugasemdir