Oddur, Ingunn og Arnar fá Ara Brynjólfsson Bond sérfræðing Fréttablaðsins til að ræða nýskipaðan arftaka James Bond. Einnig er farið yfir nýjustu seríu Stranger Things, sviplitla konungsfjölskyldu ljónanna og stórmynd ársins: Annabelle Comes Home.

Athugasemdir