Viðmælandi aumingjanna er Steinunn Björk Bragadóttir frá Fáses en hún er gangandi alfræðiorðabók um Eurovision. Drengirnir sjálfir ræða einnig lífið og tilveruna í Eurovisionlandinu Ísrael og leiðinlegri uppákomu sem þeir lentu í.

Athugasemdir