Gleðipinnarnir Benni og Ingó (Bingó) undirbúa sig fyrir ferðina á Eurovision í Tel Aviv og þiggja góð ráð frá júrófræðingunum Flosa Jóni Ófeigssyni, formanni FÁSES, og Elínu Albertsdóttur. Hvað gerir gott Eurovision atriði? Að hverju þarf að huga þegar út er komið? Og hverjir vinna keppnina í ár?

Athugasemdir