Eru ástæðurnar sem tilgreindar eru þær að sportbílamarkaður í Evrópu fari minnkandi. Einnig réttlæti strangari mengunarreglur í Evrópu ekki að setja bílinn á markað þar og er það ekki talið gróðavænlegt fyrir Nissan. Búast má því við að aðal markaðssvæði hans verði í Bandaríkjunum.