Líkt og oft áður hafa margir Íslendingar tekið til Twitter til að lýsa skoðunum sínum á kosningunum. Þar virðist áhuginn helst liggja hjá miklum sigrum Flokks fólksins og fylgistapi hjá Miðflokkinum.