Bíllinn frá Volkswagen fær nafnið ID.1 og verður með sama undirvagni. Volkswagen bíllinn verður kúptari en Skoda smábíllinn sem er með kantaðri línum og meira að segja hjólaskálar eru með kassalagi. Hjólin eru mjög utarlega sem þýðir að pláss er fyrir stærri rafhlöðu.

Mun hvassari útlinur eru á Skoda bílnum í takt við Enyaq.

Raf hlöður fyrir þessa bíla verða líklega framleiddar í nýrri verksmiðju í Sagunto á Spáni, sem hefur framleiðslu árið 2023. Búast má við allavega 58 kWst raf hlöðu sem gefur allt að 450 km drægi.