Á morg­un, laug­ar­dag, stand­a fjöl­mörg fé­lag að bar­átt­u­fund­in­um á Aust­ur­vell­i „Lýð­ræð­i – ekki auð­ræð­i“. Fyrst­i fund­ur fé­lag­ann­a fór fram þann 23. Nóv­emb­er á þess­u ári og var þess þá kraf­ist að sjáv­ar­út­vegs­ráð­herr­a, Kristj­án Þór Júl­í­us­son, mynd­i segj­a af sér, að Al­þing­i lög­fest­i nýja og end­ur­skoð­að­a stjórn­ar­skrá og að arð­ur af nýt­ing­u sam­eig­in­legr­a auð­lind­a lands­mann­a renn­i í sjóð­i al­menn­ings til upp­bygg­ing­ar sam­fé­lags­ins og til að tryggj­a mann­sæm­and­i lífs­kjör allr­a. Formaður VR hvetur almenning til að sýna samstöðu gegn spillingu og mæta á mótmælin.

Ragn­ar Þór Ingólfs­son, for­mað­ur VR, hvet­ur al­menn­ing til að sýna sam­stöð­u og mæta á fund­inn.

„VR hvet­ur al­menn­ing til að sýna sam­stöð­u gegn spill­ing­u og mæta á Aust­ur­völl,“ seg­ir Ragn­ar.

4.600 hafi mætt síðast

Katr­ín Odds­dótt­ir, for­mað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins og einn skip­u­leggj­and­a mót­mæl­ann­a seg­ir í til­kynn­ing­u að rúm­leg­a 4.600 manns hafi mætt á Aust­ur­völl á síð­ast­a fund og tek­ið und­ir kröf­ur fé­lag­ann­a.

„Þeg­ar eitt fjöl­menn­ast­a stétt­ar­fé­lag lands­ins bæt­ist í hóp­inn, Versl­un­ar­mann­a­fé­lag Reykj­a­vík­ur, er ljóst að afar stór hlut­i lands­mann­a styðj­i kröf­urn­ar okk­ar. Slík­a sam­stöð­u og fjöld­a get­ur eng­in rík­is­stjórn huns­að eða horft fram hjá,“ seg­ir Katr­ín.

Fund­ur­inn á morg­un hefst klukk­an 14 og er á­ætl­að að hann stand­i í klukk­u­stund. Ræð­u­fólk á fund­in­um verð­ur Dríf­a Snæ­dal, for­mað­ur ASÍ, Brag­i Páll Sig­urð­ar­son, rit­höf­und­ur, Þor­gerð­ur Mar­í­a Þor­bjarn­ar­dótt­ir frá Ungum um­hverf­is­sinn­um og að lok­um munu full­trú­ar Krakk­a­veld­is á­varp­a fund­inn. Á fund­in­um mun Hem­úll­inn flytj­a tón­list.

Fé­lög­in sem hafa op­in­ber­leg­a stutt kröf­ur fund­ar­ins eru Ung vinstr­i græn, Ungir jafn­að­ar­menn, Ungir pír­at­ar og Ungir sós­í­al­ist­ar, Verk­a­lýðs­mál­a­ráð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Stjórn­ar­skrár­fé­lag­ið, VR stétt­ar­fé­lag, Efling stétt­ar­fé­lag, Ör­yrkj­a­band­a­lag Ís­lands, Gagn­sæ­i - sam­tök gegn spill­ing­u, Sam­tök kvenn­a um Nýja stjórn­ar­skrá og hóp­ur al­mennr­a borg­ar­a og ann­arr­a fé­lag­a­sam­tak­a.

Þær kröf­ur sem liggj­a að baki fund­ar­ins eru:

*Sjáv­ar­út­vegs­ráð­herr­a segi taf­ar­laust af sér em­bætt­i.

* Al­þing­i lög­fest­i nýja og end­ur­skoð­að­a stjórn­ar­skrá sem lands­menn sömd­u sér og sam­þykkt­u í þjóð­ar­at­kvæð­a­greiðsl­u 2012. - Að sjálf­sögð­u með því auð­lind­a­á­kvæð­i sem kjós­end­ur sam­þykkt­u.

* Arður af nýt­ing­u sam­eig­in­legr­a auð­lind­a lands­mann­a renn­i í sjóð­i al­menn­ings til upp­bygg­ing­ar sam­fé­lags­ins og til að tryggj­a mann­sæm­and­i lífs­kjör allr­a.

Nán­ar­i upp­lýs­ing­ar er hægt sjá á Fac­e­bo­ok-við­burð­i mót­mæl­ann­a.