Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u rann­sak­ar nú vopn­að rán í heim­a­hús­i en meint­ur ger­and­i var hand­tek­inn vegn­a máls­ins á staðn­um og vist­að­ur í fang­a­geymsl­u.

Tveir eru grun­að­ir um rán í ap­ó­tek­i í Hlíð­un­um en þeir voru farn­ir af vett­vang­i þeg­ar lög­regl­u bar að garð­i og er mál­ið í rann­sókn.

Fimm voru stöðv­að­ir grun­að­ir um akst­ur und­ir á­hrif­um vím­u­efn­a. Þar af var einn ök­u­mað­ur einn­ig rétt­ind­a­laus og fund­ust vopn á hon­um. Hann á því yfir sér á­kær­u fyr­ir brot á vopn­a­lög­um.

Skrán­ing­ar­núm­er voru fjar­lægð af fimm bif­reið­um í Kóp­a­vog­i, þrjár höfð­u ekki ver­ið færð­ar í skoð­un á rétt­um tíma og tvær voru ó­tryggð­ar.