Kosningar

Viðræður halda áfram í FB í dag

Meirihlutaviðræður í Reykjavík ganga vel að sögn Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, oddvita Pírata. „Við héldum áfram þessari vegferð í gegnum málaflokkana, við förum síðan aftur yfir einhver mál til að leysa ágreiningsefni.“

Píratar, Samfylking, VG og Viðreisn funda klukkan eitt í dag í FB. Um framhaldið segir Dóra: „[Það] gæti gengið að klára þetta á næstu dögum. Skýrist sennilega betur í dag.“ Verkaskipting hefur ekki verið rædd formlega. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, hefur sagt að einhver oddvitanna verði borgarstjóri.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kosningar

Rósa fékk meira en helming útstrikana

Kosningar

Per­sónu­kjör hyglar körlum í sveitar­stjórnar­kosningum

Kosningar

Viðræður hafnar í Hafnarfirði

Auglýsing

Nýjast

For­seta­frúin lætur reka þjóðar­öryggis­ráð­gjafa

Vilja neyðarfund í Öryggisráðinu

Vann 25 milljónir á röð númer 512

Umsóknir um ríkisborgararétt til Alþingis fjórfaldast

Bilun í vél Icelandair á leið til San Francisco

Ætlar að farga plaggatinu

Auglýsing