Kosningar

Viðræður halda áfram í FB í dag

Meirihlutaviðræður í Reykjavík ganga vel að sögn Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, oddvita Pírata. „Við héldum áfram þessari vegferð í gegnum málaflokkana, við förum síðan aftur yfir einhver mál til að leysa ágreiningsefni.“

Píratar, Samfylking, VG og Viðreisn funda klukkan eitt í dag í FB. Um framhaldið segir Dóra: „[Það] gæti gengið að klára þetta á næstu dögum. Skýrist sennilega betur í dag.“ Verkaskipting hefur ekki verið rædd formlega. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar, hefur sagt að einhver oddvitanna verði borgarstjóri.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kosningar

Rósa fékk meira en helming útstrikana

Kosningar

Per­sónu­kjör hyglar körlum í sveitar­stjórnar­kosningum

Kosningar

Viðræður hafnar í Hafnarfirði

Auglýsing

Nýjast

Ekki langt í að fjöldi starfa verði úreltur

Lét greipar sópa í frí­höfninni: Með átta ilm­vatns­glös í töskunni

Vara við hríð og slæmri færð

Jensína orðin elst allra

66 látin eftir sprengingu í olíu­leiðslu

Þúsundir fylgdust með jarðarför borgarstjórans

Auglýsing