Við­bragðs­að­il­ar í Ár­nes­sýsl­u eru nú að störf­um á vett­vang­i vinn­u­slyss í Gríms­nes­i. Þar fest­i mað­ur hönd í hey­vinn­u­vél og unn­ið er að því að losa hann sam­kvæmt til­kynn­ing­u frá lög­regl­unn­i á Suð­ur­land­i.

Land­helg­is­gæsl­unn­i barst beiðn­i frá lög­regl­u um að send­a þyrl­u á stað­inn en beiðn­in var síð­an aft­ur­köll­uð.

Sam­kvæmt sjón­ar­vott­um voru lög­regl­u­bíl­ar, bíl­ar frá slökkv­i­lið­i og sjúkr­a­bíll send­ur á stað­inn.