Vinda­spár síð­degis hafa versnað, einkum Suðaustanlands. Þetta kemur fram í til­kynningu frá Einari Snæ­björns­syni, veður­fræðingi.

Gera má ráð fyrir snörpum hviðum í Ör­æfum, allt að 35-45 m/s þvert á veg frá því um kl. 22 í kvöld og til há­degis á morgun.

Eins á Snæ­fells­nesi, einkum í Bú­lands­höfða með NA-átt frá um kl. 18 til 00.