Pele Brob­erg, ut­an­rík­is­ráð­herr­a Græn­lands, vill að land­ið und­ir­rit­i varn­ar­samn­ing við Band­a­rík­in, eins og þann sem er mill­i Ís­lands og Band­a­ríkj­ann­a. Utan­rík­is­ráð­herr­a Band­a­ríkj­ann­a fór til Græn­lands í op­in­ber­a heim­sókn í gær eft­ir að ráð­herr­a­fund­i Norð­ur­skauts­ráðs­ins lauk í Reykj­a­vík.

Í við­tal­i við dansk­a rík­is­út­varp­ið sagð­i Brob­erg að hann vild­i að Græn­land yrði með land­helg­is­gæsl­u líkt og Ís­land, en að Band­a­rík­in skuld­bynd­u sig til að verj­a land­ið ef til þess kæmi. Þess­ar hug­mynd­ir hans hafa mælst mis­vel fyr­ir með­al Rúss­a.

„Er­lend hern­að­ar­um­svif ná­lægt rúss­nesk­a heim­skaut­a­svæð­in­u, sem gætu leitt til á­tak­a, jafn­vel með kjarn­a­vopn­um, geta varl­a ver­ið til að tryggj­a stöð­ug­leik­a á norð­ur­skaut­in­u,“ seg­ir Vla­dim­ír V. Barb­ín, send­i­herr­a Rúss­lands í Dan­mörk­u.