Að­stand­­end­­ur konu sem lést sól­­ar­hr­ing eft­­ir að fá fyrr­­i spraut­­u ból­­u­­efn­­is AstraZ­en­e­ca gegn COVID-19 vilj­­a að rann­­sókn á mál­­in­­u og hvort tengsl séu mill­­i ból­­u­­setn­­ing­­ar­­inn­­ar og and­l­áts­­ins.

Þett­­a kom fram í kvöld­fr­étt­­um RÚV í kvöld.

Ekkill kon­­unn­­ar, hinn 74 ára gaml­­i Traust­­i Le­­ós­­son, sagð­­i í við­t­al­­i við RÚV að brýn þörf sé á því að sker­­a úr um hvort ból­­u­­efn­­ið hafi ver­­ið á­­stæð­­a and­l­áts henn­­ar. Þyri Kap Árna­d­ótt­­ir, 72 ára, og Traust­­i feng­­u bæði boð í ból­­u­­setn­­ing­­u með AstraZ­en­e­ca 26. mars.

„Kvöld­­ið áður en hún fór í ból­­u­­­setn­­ing­­u þá sagð­­i hún: Ég nátt­­úr­­u­­­leg­­a geri það sem er ætl­­ast til af mér í kerf­­in­­u en ef að einn af mörg þús­und þol­­ir ekki þett­­a ból­­u­­­efn­­i þá er voða leið­­in­­­legt að vera sá eini,“ sagð­­i Traust­­i.

Eftir að hún var ból­­u­­sett fór Þyri að finn­­a fyr­­ir bein­­verkj­­um, svefn­­erf­­ið­­leik­­um og mis­st­i mat­­ar­l­yst. Hún var litl­­u betr­­i dag­­inn eft­­ir og á­kv­að að fara í bað þar sem henn­­i var svo kalt að sögn eig­­in­­manns henn­­ar. Er hann fór til að líta til með henn­­i var Þyri með­v­it­­und­­ar­­laus. Hún var flutt á Land­­spít­­al­­ann þar sem reynt var að end­­ur­l­íf­g­a hana í tvo tíma en án ár­­ang­­urs.

„Sér­­­­­fræð­­i­­­lækn­­ar, hjart­­a­­­lækn­­ar og all­­ir mög­­u­­­leg­­ir reynd­­u end­­ur­­l­íf­g­un í tvo klukk­­u­­­tím­­a sem ég held að hljót­­i að vera bara met þar. En því mið­­ur þá bar það ekki ár­­ang­­ur,“ sagð­­i Traust­­i.

Hann fékk text­­a­sk­il­­a­­boð fyr­­ir helg­­i þar sem hon­­um var boð­­ið í seinn­­i ból­­u­­setn­­ing­­u og á­kv­að að hlað­­a síma konu sinn­­ar. Þá sá hann að hún hefð­­i feng­­ið einn­­ig feng­­ið boð í ból­­u­­setn­­ing­­u þrátt fyr­­ir að vera lát­­in.

„Sú at­b­urð­­a­r­ás sem fór í gang eft­­ir að hún fékk spraut­­un­­a olli því að hún dó. Það var eins og sem sagt ból­­u­­efn­­ið hefð­­i sett í gang eitt­hv­ert ferl­­i. En hvort að það er hægt að kenn­­a því bein­l­ín­­is um það vit­­um við ekk­­ert um,“ sagð­­i Traust­­i í kvöld­fr­étt­­um RÚV.