Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar, ósk­að­i eft­ir því í dag að Lilj­a Al­freðs­dótt­ir mennt­a­mál­a­ráð­herr­a kæmi á fund alls­herj­ar- og mennt­a­mál­a­nefnd­ar í næst­u viku til að ræða skól­a­hald í ljós­i stöð­unn­ar í far­aldr­i Co­vid-19 og hertr­a sótt­varn­a­að­gerð­a.

„Mér finnst mikl­u skipt­a að mennt­a­mál­a­ráð­herr­a geri nefnd­inn­i grein fyr­ir því hver stað­an er nú þeg­ar að­eins mán­uð­ur er í að skól­arn­ir í land­in­u eiga að byrj­a; þeim á­ætl­un­um sem á er byggt til að tryggj­a skól­a­vist barn­a, starfs­um­hverf­i kenn­ar­a og ann­ars starfs­fólks,“ seg­ir Þor­björg á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Um mán­uð­ur er að skól­a­hald hefj­ist aft­ur eft­ir sum­ar­frí.
Fréttablaðið/Ernir

Seg­ir for­eldr­a á­hyggj­u­full­a

Þor­björg seg­ir marg­a for­eldr­a ugg­and­i vegn­a á­stands­ins nú þeg­ar mik­ill fjöld­i Co­vid-smit­a grein­ist á degi hverj­um. Hún seg­ist gera ráð fyr­ir að und­ir­bún­ings­vinn­a fyr­ir haust­ið sé haf­in en stjórn­völd hafi gef­ið litl­ar upp­lýs­ing­ar um hverj­ar á­ætl­an­ir þeirr­a séu.

„Það er rétt­ur barn­a að njót­a sam­felldr­ar skól­a­göng­u og mark­mið­ið hlýt­ur að vera að það verð­i sem minnst rask á þess­u mik­il­væg­a starf­i. Ljóst er söm­u­leið­is að sam­fé­lag­ið allt á gríð­ar­leg­a mik­ið und­ir því að stjórn­völd hafi skip­u­lagt sig í þess­um efn­um. Og upp­lýs­ing­ar um skól­a­hald þurf­a að vera skýr­ar,“ skrif­ar Þor­björg að lok­um.