Í dag fór fram að­­al­f­und­­ur Lýð­­skól­­ans á Flat­­eyr­­i, við lok þriðj­­a starfs­­árs hans. For­sv­ars­­menn hans vilj­­a ráð­­ast í bygg­­ing­­u nýrr­­a nem­­end­­a­­garð­­a fyr­­ir skól­­ann sem yrðu fyrst­­u nýju í­b­úð­­ar­h­ús­­in sem byggð eru í bæn­­um síð­­an 1997.

Skól­­in var ný­­leg­­a við­­ur­­kennd­­ur af Mennt­­a­­mál­­a­­stofn­­un sem lýð­­skól­­i sam­­kvæmt nýj­­um lög­­um um skól­­a­­stig­­ið, fyrst­­ur lýð­­skól­­a á Ís­land­­i. Í til­­kynn­­ing­­u frá skól­­an­­um seg­­ir að rekst­­ur hans sé í jafn­­væg­­i og met­­að­­sókn sé í nám við hann á næst­­a skól­­a­­ár­­i. Fram­­lengd­­ur hef­­ur ver­­ið rekstr­­ar­­samn­­ing­­ur mennt­­a- og menn­­ing­­ar­­mál­­a­r­áð­­u­n­eyt­­is­­ins við skól­­ann fyr­­ir næst­­a skól­­a­­ár og unn­­ið er að gerð lang­­tím­­a­­samn­­ings.

Hin­­ir nýju nem­­end­­a­­garð­­ar eru hann­­að­­ir af Yrki ark­­i­­tekt­­um en um er að ræða þrjú hús sem á­­ætl­­að er að verð­­i smíð­­uð er­­lend­­is á næst­­a ári og þar næst flutt með skip­­i til Flat­­eyr­­ar. Á­­for­m­að er að opna nem­­end­­a­­garð­­an­­a í ág­­úst á næst­­a ári. Fyrst þarf þó Hús­­næð­­is- og mann­­virkj­­a­­stofn­­un að af­­greið­­a mál­­ið.

Um að ræða ann­ars veg­ar tvö sam­byggð hús með 14 í­búð­um sem eru 19 fer­metr­ar að stærð með að­gang­i að eld­hús­i, stof­u og þvott­a­að­stöð­u og hins veg­ar hús með í­búð­um fyr­ir sex manns. Þar eru í­búð­irn­ar 17,8 fer­metr­ar að stærð með sam­eig­in­leg­u eld­hús­i, stof­u og þvott­a­að­stöð­u.

„Þett­­a eru allt stór­­ir á­f­ang­­ar í stuttr­­i sögu skól­­ans“ seg­­ir Run­­ólf­­ur Ágústs­­son, for­m­að­­ur stjórn­­ar Lýð­­skól­­ans á Flat­­eyr­­i. „Við­­ur­­kenn­­ing á skól­­an­­um, samn­­ing­­ur við Mennt­­a og menn­­ing­­ar­­mál­­a­r­áð­­u­n­eyt­­ið og nýir nem­­end­­a­­garð­­a munu tryggj­­a fram­­tíð skól­­ans sem þeg­­ar hef­­ur sann­­að til­­ver­­u sína í ís­­lensk­­a skól­­a­­sam­­fé­l­ag­­in­­u auk þeirr­­a sam­­fé­l­ags­­leg­­u á­hr­if­­a sem skól­­inn hef­­ur haft hér á Flat­­eyr­­i.“

Frá Flat­eyr­i.
Anton Brink