Mat­væl­a­stofn­un hef­ur auk­ið við­bún­að­ar­stig vegn­a varn­a gegn fugl­a­flens­u. Þett­a fel­ur í sér að all­ir í fugl­ar í hald­i þurf­a tím­a­bund­ið að vera geymd­ir í yf­ir­byggð­um gerð­um þar sem villt­ir fugl­ar ekki kom­ast ekki inn eða í fugl­a­held­um hús­um.

Við­haf­a þarf sótt­varn­ir til að hindr­a smit frá villt­um fugl­um í al­i­fugl­a og hvet­ur stofn­un­in alla sem hald­a al­i­fugl­a að skrá fugl­a­hald sitt á vef stofn­un­ar­inn­ar.

At­vinn­u­veg­a- og ný­sköp­un­ar­ráð­u­neyt­ið hef­ur birt aug­lýs­ing­u um tím­a­bundn­ar varn­ar­að­gerð­ir til að fyr­ir­byggj­a að fugl­a­flens­a ber­ist í al­i­fugl­a og aðra fugl­a í hald­i. Það var gert að til­lög­u Mat­væl­a­stofn­un­ar til vegn­a mik­ill­ar út­breiðsl­u fugl­a­flens­u í Evróp­u í vet­ur. Al­var­leg af­brigð­i fugl­a­flens­u­veir­u hafa með­al ann­ars greinst á þeim slóð­um sem ís­lensk­ir far­fugl­ar hald­a sig að vetr­i til.

Ekki er tal­in vera mik­il smit­hætt­a fyr­ir fólk af þess­um af­brigð­um fugl­a­flens­u­veir­unn­ar og ekki staf­ar smit­hætt­a af neysl­u af­urð­a al­i­fugl­a.

Talsverðar líkur á að fuglaflensan berist til landsins

Starfs­hóp­ur, skip­að­ur sér­fræð­ing­um Mat­væl­a­stofn­un­ar, Há­skól­a Ís­lands og Til­raun­a­stöðv­ar HÍ að Keld­um, hef­ur met­ið á­stand­ið vegn­a fugl­a­flens­u á Ís­land. Hann komst að þeirr­i nið­ur­stöð­u að töl­u­verð­ar lík­ur eru á að al­var­leg af­brigð­i fugl­a­flens­u­veir­unn­ar ber­ist með far­fugl­un­um, sem nú eru farn­ir að streym­a til lands­ins.

Mat­væl­a­stofn­un seg­ir af­leið­ing­ar sjúk­dóms­ins al­var­leg­ar. Stór hlut­i fugl­a sem smit­ast get­ur drep­ist, fyr­ir­skip­a þarf af­líf­un á öll­um fugl­um á búi sem fugl­a­flens­a grein­ist á og leggj­a þarf ýmis kon­ar tak­mark­an­ir á starf­sem­i á stór­u svæð­i um­hverf­is við­kom­and­i bú. Ó­víst er hve­nær ó­hætt get­ur tal­ist að af­létt­a þess­um aukn­u sótt­varn­a­ráð­stöf­un­um en starfs­hóp­ur­inn end­ur­met­ur smit­hætt­un­a regl­u­leg­a.