Jarð­skjálftar sem riðið hafa yfir landið í dag hafa fundist vel á mörgum stöðum. Meðal annars á höfuð­borgar­svæðinu, á Reykja­nesinu og fyrir austan fjall.

Hér á rit­stjórn Frétta­blaðsins, sem stað­sett er í mið­bæ Reykja­víkur, hringdi Helga Dögg Björns­dóttir frá Hand­prjóna­sam­bandi Ís­landi vegna útburðar á Fréttablaðinu.

Blaða­konan Birna Dröfn Jónas­dóttir svaraði Helgu og áður en langt um leið reið fyrsti skjálfti dagsins yfir svo eftir var tekið. Sím­talið í styttri út­gáfu má heyra hér að neðan.

Fólk á þekktum jarðskjálftasvæðum er hvatt til þess að kynna sér varnir og viðbúnað vegna jarðskjálfta:

Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on Miðvikudagur, 24. febrúar 2021