Í ljós kom í morg­un að starfs­mað­ur mynd­a­sög­u­versl­un­ar­inn­ar Nex­us hefð­i greinst með Co­vid-smit og hef­ur báð­um versl­un­um fyr­ir­tæk­is­ins, í Glæs­i­bæ og Kringl­unn­i, ver­ið lok­að með­an unn­ið er að þrif­um. Ekki ligg­ur fyr­ir á þess­ar­i stund­u hvort hægt verð­i að opna aðra hvor­a versl­un­in­a í dag.

Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Nex­us á Fac­e­bo­ok. Þar seg­ir að hinn smit­að­i starfs­mað­ur hafi unn­ið í af­greiðsl­u í Kringl­unn­i frá hálf ell­ef­u til hálf tvö á mán­u­dag­inn. Aðra virk­a daga vik­unn­ar vann hann að baka til með ein­hverr­i við­ver­u á gólf­i versl­un­ar­inn­ar en sinnt­i ekki af­greiðsl­u og átti í litl­um sam­skipt­um við við­skipt­a­vin­i.