Innlent

Verslun H&M rýmd vegna gruns um gasleka

Rétt eftir klukkan tólf í dag var slökkvilið og lögregla kallað að nýrri verslun H&M við Hafnartorg vegna mögulegs gasleka.

Frá vettvangi fyrr í dag Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Starfmenn H&M við Hafnartorg kölluðu til slökkvilið um hádegisbil í dag vegna gruns um gasleka á neðstu hæð. 

Allt starfsfólk verslunarinnar yfirgaf verslunina þar til staðfest hafði verið að ekki var um gasleka að ræða.

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var verið að saga rör á vinnusvæði sem einnig er í húsinu og frá því spratt upp lykt sem svipaði til lyktar sem kemur frá gasi. 

Slökkviliðsmenn könnuðu aðstæður á neðstu hæð og komust að því að ekki var um gasleka að ræða Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Vísa á­­sökunum til föður­húsa: Yfir­gáfu „súra pulsu­partíið“ fljótt

Innlent

Sækja slasaða göngukonu í Reykjadal

Innlent

Vara við suð­austan­hríð og stormi á morgun

Auglýsing

Nýjast

Ávarpar frönsku þjóðina annað kvöld

Ákærð fyrir að klippa hár nemanda með valdi

Þúsundir mótmæltu „Brexit-svikum“ og fasisma

Vill fresta afgreiðslu sam­göngu­á­ætlunar fram yfir jól

Mótmælin stórslys fyrir verslun og efnahag

Öryggi ekki tryggt á yfirfullum bráðadeildum

Auglýsing