Lög­regl­a lagð­i hald á list­a­verk, skart­grip, reið­u­fé og dýra bíla við hús­leit hjá grun­uð­um vím­u­efn­a­sal­a í Stokk­hólm­i í Sví­þjóð. Með­al þeirr­a voru verk eft­ir Pabl­o Pi­cass­o, Andy War­hol og Marc Chag­all.

Hús­leit var fram­in á heim­il­i manns­ins, sem er frá Hels­ing­borg, í desember og unnu sænsk­a og spænsk­a lög­regl­an sam­an að mál­in­u. Verk­in fund­ust á heim­il­i hans en auk þess voru fimm hand­tekn­ir á Spán­i, þar af nokkr­ir Sví­ar sam­kvæmt til­kynn­ing­u frá lög­regl­u.

Mál­ið er að henn­ar sögn gríð­ar­leg­a um­fangs­mik­ið og eru hin­ir hand­tekn­u grun­að­ir um smygl á mikl­u magn­i vím­u­efn­a til Sví­þjóð­ar frá Spán­i auk pen­ing­a­þvætt­is. Höf­uð­paur­inn sem tek­inn var hönd­um í Stokk­hólm­i hef­ur ver­ið fram­seld­ur til Spán­ar.

Sænsk­a lög­regl­an seg­ir að fylgst hafi ver­ið með hon­um í nokk­ur ár og hann var á skrá yfir eft­ir­lýst­a glæp­a­menn hjá Eur­op­ol.