Band­a­rískr­i konu, Andre­u Pru­dent­e, sem hef­ur ver­ið mein­að um þung­un­ar­rof á Mölt­u verð­ur flog­ið til Spán­ar þar sem hún mun geta geng­ist und­ir þung­un­ar­rof.

Fjall­að hef­ur ver­ið um mál kon­unn­ar í er­lend­um miðl­um síð­ust­u daga en hún fór til Mölt­u í frí með eig­in­mann­i sín­um en þurft­i að leit­a sér lækn­is­að­stoð­ar eft­ir að henn­i byrj­að­i að blæð­a. Hún var geng­in 16 vik­ur með fóstr­ið en var til­kynnt á spít­al­an­um að fóstr­ið mynd­i ekki lifa með­göng­un­a af.

Á­stæð­a þess að ekki er hægt að fram­kvæm­a þung­un­ar­rof er að enn mæl­ist hjart­slátt­ur hjá fóstr­in­u en sam­kvæmt malt­nesk­um lög­um er þung­un­ar­rof ekki heim­ilt und­ir nein­um kring­um­stæð­um.

Í frétt á vef Malt­a Tim­es kem­ur fram að trygg­ing­a­fé­lag kon­unn­ar hef­ur sam­þykkt að greið­a fyr­ir flutn­ing­inn vegn­a þess að að­stæð­ur geti nú flokk­ast sem lífs­hætt­u­leg­ar. Von er á því að hún verð­i flutt til Mall­or­ca á Spán­i jafn­vel í dag.

Í frétt­inn­i kem­ur einn­ig fram að á­stand Pru­dent­e er met­ið stöð­ugt eins og er en að par­ið sé mjög feg­ið að þau sjái fyr­ir end­ann á þess­u en að þau sjái fram á að þurf­a að greið­a háar fjár­hæð­ir þar sem að trygg­ing­arn­ar greið­i að­eins fyr­ir hlut­a að­gerð­ar­inn­ar og ferð­a­lags­ins.

Mál pars­ins hef­ur vak­ið mikl­a at­hygl­i en Malt­a er eina land­ið inn­an Evróp­u­sam­bands­ins sem heim­il­ar ekki þung­un­ar­rof.

Nán­ar hér á vef Malt­a Tim­es.