Mat­væl­a­stofn­un hef­ur ósk­að eft­ir rann­sókn lög­regl­u vegn­a at­viks þar sem veist var að starfs­mann­i stofn­un­ar­inn­ar þeg­ar hann var að sinn­a eft­ir­lit­i. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá MAST en þar seg­ir að um sé að ræða þriðj­a sinn á þrem­ur árum þar sem stofn­un­in hef­ur þurft að vísa máli til lög­regl­unn­ar eft­ir að veist hef­ur ver­ið að starfs­mann­i.

Við­ur­lög við því að ráð­ast með of­beld­i eða hót­un­um á op­in­ber­an starfs­mann þeg­ar hann sinn­ir skyld­um sín­um. Það get­ur ver­ið allt frá sekt upp í sex ára fang­els­i.

„Allt of­beld­i eða hót­an­ir um of­beld­i í garð starfs­mann­a Mat­væl­a­stofn­un­ar verð­ur kært til lög­regl­u,“ seg­ir að lok­um.